Snjóblásari FSH-26

Snjóblásari FSH-26

0 kr.
Magn

Two Stage Snow Thrower

Professional Line

Sjá myndskeið

Professional Snjóblásari á Negldum beltum.

*Hægt að bæta við nöglum á beltin sé þess óskað*. 

420cc fjórgengis vél 11kw.15Hp

AC-raf og handstart.

Með hiti í handföngum og Led vinnuljósum.

Getur brotið klaka af bílastæðum og gangstéttum.

Snjómoksturbreidd 86,8 cm

54cm Snjómoksturshæð.

Kastlengd allt að 15 metrar.

Stærð: 1000x960x880mm.

Þyngd: 167kg.

Samsettir í Borgarnesi

Mál (L x V x H) 0 x 0 x 0
Þyngd 0